Markaðurinn
Starf kjötiðnaðarmanns er víðfemt og mikið
Fékk þann heiður að fá að vera gestakennari í einn dag í kjötdeild Hótel og matvælaskólans í MK. Virkilega gaman að sjá að það eru 11 nemendur í skólanum núna.
En starf kjötiðnaðarmanns er víðfemt og mikið og kemur við sögu vel flestra íslendinga á hverjum degi. Þá er nauðsynlegt að hafa góða fagmenn í að undirbúa það sem fer á matardiska landsmanna. Hvort sem gera skal veislu eða snarl. Þessir nemar eru engin undartekning og sinna náminu af metnaði og áhuga.
Öllu stjórnað af þeim meisturum Halldóri og Jóhannesi Geir. Takk fyrir heimboðið og góðan dag.
Texti: Guðráður G. Sigurðsson sölustjóri kjötiðnaðardeildar hjá Samhentum.
Mynd: Jóhannes Geir Númason
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa