Markaðurinn
Áramótakveðja frá Garra
Kæri viðskiptavinur!
Nú fer árinu 2017 senn að ljúka og nýtt ár rétt handan við hornið. Af því tilefni viljum við senda þérr okkar bestu áramótakveðjur, með ósk um að nýja árið verði þér farsælt og þakka fyrir afar ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.
Árið hefur verið einkar viðburðaríkt og ríkt mikil bjartsýni í fyrirtækinu. Góð samstaða og samvinna hefur verið lykilatriði á öllum sviðum. Nú höfum við flutt alla okkar starfsemi yfir í nýtt húsnæði Garra að Hádegismóum 1. Það er ánægjulegt að segja frá því að húsnæðið er bylting frá fyrra húsnæði sérstaklega hvað umhverfisþætti varðar. Jafnframt er það hannað til þess að auka hraða og gæði í þjónustu okkar til viðskiptavina.
Við hlökkum mikið til ársins 2018 og þeim áskorunum sem því fylgja. Við njótum þess að skilja og uppfylla þarfir viðskiptavina okkar og munu ýmsar spennandi nýjungar líta dagsins ljós.
Kær kveðja um gleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Garra
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli