Markaðurinn
Áramótakveðja frá Garra
Kæri viðskiptavinur!
Nú fer árinu 2017 senn að ljúka og nýtt ár rétt handan við hornið. Af því tilefni viljum við senda þérr okkar bestu áramótakveðjur, með ósk um að nýja árið verði þér farsælt og þakka fyrir afar ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.
Árið hefur verið einkar viðburðaríkt og ríkt mikil bjartsýni í fyrirtækinu. Góð samstaða og samvinna hefur verið lykilatriði á öllum sviðum. Nú höfum við flutt alla okkar starfsemi yfir í nýtt húsnæði Garra að Hádegismóum 1. Það er ánægjulegt að segja frá því að húsnæðið er bylting frá fyrra húsnæði sérstaklega hvað umhverfisþætti varðar. Jafnframt er það hannað til þess að auka hraða og gæði í þjónustu okkar til viðskiptavina.
Við hlökkum mikið til ársins 2018 og þeim áskorunum sem því fylgja. Við njótum þess að skilja og uppfylla þarfir viðskiptavina okkar og munu ýmsar spennandi nýjungar líta dagsins ljós.
Kær kveðja um gleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Garra
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu






