Frétt
Gataklettur kaupir Hótel Stykkishólm
Pétur Geirsson hefur selt fyrirtækinu Gatakletti ehf Hótel Stykkishólm. Nýir eigendur taka formlega við eignum og rekstri um næstu mánaðamót.
Sverrir Hermannsson einn af hluthöfum Gatakletts segir í samtali við Skessuhorn að þessi kaup fyrirtækisins sé liður í því að efla vöxt þess á Snæfellsnesi, en fyrir rekur Gataklettur nú ferðaþjónustuna Snjófell á Arnarstapa sem það keypti nýverið og Hótel Ólafsvík.
„Við munum fara í einhverjar breytingar á rekstri hótelsins í Stykkishólmi. Við munum skipta um tæki í eldhúsi og mála það. Þá hyggjumst við hafa hótelið opið lengur. Sverrir segir ennfremur að leyfi sé til staðar til að byggja tvær hæðir ofaná hótelið en fyrst um sinn verði beðið með þær framkvæmdir. Við getum þannig stækkað hótelið um 28 herbergi til viðbótar við þau sem fyrir eru.“

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni