Keppni
Viktor Örn Andrésson er Matreiðslumaður ársins 2013
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna keppninnar um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:
1. sæti – Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
2. sæti – Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
3. sæti – Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
Vegleg verðlaun eru:
1. sæti – 250.000,- kr. | Þátttökuréttur í keppninni um Matreiðslumann Norðurlandanna auk farandbikars og eignabikars.
2. sæti – 50.000,- kr.
3. sæti – 25.000,- kr.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






