Keppni
Viktor Örn Andrésson er Matreiðslumaður ársins 2013
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna keppninnar um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:
1. sæti – Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
2. sæti – Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
3. sæti – Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
Vegleg verðlaun eru:
1. sæti – 250.000,- kr. | Þátttökuréttur í keppninni um Matreiðslumann Norðurlandanna auk farandbikars og eignabikars.
2. sæti – 50.000,- kr.
3. sæti – 25.000,- kr.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi