Viðtöl, örfréttir & frumraun
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
En það voru þeir félagar Kjartan Marinó og Hallgrímur Sigurðsson, innfæddir Akureyringar sem lærðu matreiðslu á sínum tíma á Fiðlaranum sem sáu um að skera út glæsilegar styttur og fóru hvorki meira né minna en tæp 7 tonn af óskornum ís sem fór í herlegheitin.
Smellið hér til að sjá Ísskúlptúr á Akureyri í vefupptöku Ríkissjónvarpsins, en þess ber að geta að vefupptakan verður tekin niður eftir ca. 2 vikur.(1.jan. 2006)
Meira skylt efni….
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona