Keppni
Myndir frá úrslitakeppninni Matreiðslumaður ársins 2013
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 þar sem fimm matreiðslumenn kepptu en þeir voru:
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
- Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
- Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
- Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Meðfylgjandi myndir eru skjáskot úr beinu útsendingunni, en það var fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði sem stóð vaktina um helgina og sýndi allar keppnirnar í beinni útsendingu.
Úrslit verða kynnt úr öllum keppnunum Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013 á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS. Allir eru velkomnir. Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill