Keppni
Íslandsmeistari Barþjóna keppir á heimsmeistaramóti í Köben – Fylgstu með keppninni í beinni útsendingu

Elna María ásamt sendinefnd Barþjónaklúbbs Íslands
F.v. Sigrún Guðmundsdóttir, Elna María Tómasdóttir (keppandi), Tómas Kristjánsson forseti BCI, Margrét Gunnarsdóttir, Þórir Sigfússon, Árni Gunnarsson, Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jóhann þráinsson
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18. október.
Sjá einnig: Hér eru úrslitin úr keppnum RCW hátíðarinnar – Myndir
Íslandsmót barþjóna var haldið samhliða Reykjavík Cocktail Weekend hátíðarinnar sem að Barþjónaklúbbur Íslands ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd. Sigurvegari keppninnar fékk þátttökurétt á heimsmeistarakeppnina sem var eins og áður segir Elna María Tómasdóttir.
Sýnt verður frá keppninni, úrslitakvöldinu á snapchat reikning veitingageirans. Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni útsendingu hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






