Keppni
Ástþór og Harpa keppa um titilinn Besti Vínþjónn Norðurlanda
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.
Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.
Allir keppendur:
- Ástþór Sigurvinsson – Ísland
- Ellen Franzén – Svíþjóð
- Francesco Marzola – Noregur
- Fredrik Linfdfors – Svíþjóð
- Harpa Dröfn Blængsdóttir – Ísland
- Henrik Dahl Jahnsen – Noregur
- Kirsi Seppänen – Finnland
- Mathias Jensen – Danmörk
- Rasmus Marquart – Danmörk
- Taneli Lehtonen – Finnland
Dómarar eru:
- Brandur Sigfússon – Ísland
- Christian Aarø – Danmörk
- Christina Suominen – Finnland
- Heini Petersen – Noregur
- Karina Tholin – Svíþjóð
- Samuil Angelov – Yfirdómari
- Tim Vollerslev – Danmörk
- Liora Levi – Noregur – Ritari
Fylgst verður vel með mótinu, í máli og myndum. Fréttayfirlit hér.

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag