Keppni
Þessir fimm keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn. Nú eru úrslit ljós og þeir fimm sem náðu efstu sætunum í dag og keppa til úrslita á sunnudaginn 29. september næstkomandi eru eftirfarandi:
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
- Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
- Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
- Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem á veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024