Bocuse d´Or
Undankeppni Bocuse d’Or haldin á Ítalíu á næsta ári | Verður keppnin haldin á Íslandi árið 2020?
Undankeppni Bocuse d’Or verður haldin á Ítalíu í bænum Turin, dagana 11. og 12. júní 2018, samhliða matarsýningunni Gourmet Expoforum.
Búið er að opna fyrir skráningu fyrir þá sem áhuga hafa að halda undankeppni Bocuse d’Or árið 2020 í sínu landi og eru eftirfarandi þjóðir búnar að sýna áhuga:
- Króatía
- Eistland
- Finnland
- Pólland
Á verðlaunafhendingunni 22. júní 2018 verður tilkynnt hvaða land verður valið til að halda keppnina árið 2020.
Eins og kunnugt er þá lenti Ísland í þriðja sætið af tuttugu og fjórum þjóðum í Bocuse d´Or sem haldin var í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar s.l. Það var Viktor Örn Andrésson sem keppti fyrir Íslands hönd. Íslenska Bocuse d´Or Akademían hefur ekki gefið út hver verður næsti kandídat okkar Íslendinga.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





