Smári Valtýr Sæbjörnsson
Axel Clausen brillerar í nýrri auglýsingu Víking brugghúss
Axel Clausen er yfirkokkur á Fiskmarkaðnum og í íslenska kokkalandsliðinu. Í landsliðinu hefur hann ekki bara fundið fólk sem deilir áhuga hans á spennandi hráefnum og hárbeittum hnífum – heldur hefur hann þar eignast sína bestu vini.
Í nýrri auglýsingu Víking brugghúss skálar Axel í bjór fyrir félögum sínum í kokkalandsliðinu:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/vikingbrewery/videos/10155010467335605/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn






