Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin snillingarnir á Dill mæta á félagsfund Klúbbs Matreiðslumeistara
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin hjá Matfugli við Völuteig 2 í Mosfellsbæ 7. mars næstkomandi, klukkan 18:00.
Dagskrá er á þessa leið:
- Matfugl um sýna og segja frá fyrirtækinu.
- Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or snillingur sem tók 3ja sætið föstum tökum mun heiðra KM félaga með nærveru sinni.
- Michelin snillingarnir á Dill segja frá því hvernig það er að vera einn af bestu veitingastöðum í heimi.
- Matfugl mun sjá um að veisluborðið mun svigna undan kræsingum frá þeim.
- Almenn fundarstörf og árshátíð kynnt enn betur.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: af facebook síðu Dill restaurant
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill