Markaðurinn
North Atlantic Fisksala – Steinbítsvertíð
Nú er steinbítsvertíðin að hefjast hjá okkur og getum við því boðið uppá á fersk flök daglega næstu þrjá til fjóra mánuði. Flökin koma roð og beinlaus í tveimur stærðarflokkum 400-800gr – verð: 1.290 kr/kg og undir 400 gr. verð 1.150 kr/kg.
Eftir því sem líður á vertíðina förum við einnig að bjóða stærð flaka 800gr+
Steinbíturinn er einn af okkur uppáhalds fiskum og hlökkum við til að bjóða hann daglega næstu mánuði.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






