Markaðurinn
Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaðinámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017
Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaði- og eftirréttanámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017. Um er að ræða sama námskeiðið haldið sitt hvorn daginn. Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.
Tvær dagsetningar eru í boði:
10. janúar 13:30 til 17:00
11. janúar 13:30 til 17:00
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða hágæða eftirréttir með ýmsum tækniatriðum. Leiðbeinendur námskeiðsins eru Kent Madsen og Britta Moesgaard og koma þau frá Cacao-Barry í Danmörku.
Skráning
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér eða með því að senda tölvupóst á [email protected].
Skoðaðu fróðlegt myndband frá Cacao Barry:
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt18 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur