Vertu memm

Markaðurinn

Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaðinámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017

Birting:

þann

Súkkulaðinámskeið - Garri í samstarfi við Cacao Barry

Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaði- og eftirréttanámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017. Um er að ræða sama námskeiðið haldið sitt hvorn daginn. Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.

Tvær dagsetningar eru í boði:
10. janúar 13:30 til 17:00
11. janúar 13:30 til 17:00

Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða hágæða eftirréttir með ýmsum tækniatriðum.  Leiðbeinendur námskeiðsins eru Kent Madsen og Britta Moesgaard og koma þau frá Cacao-Barry í Danmörku.

Skráning
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér eða með því að senda tölvupóst á [email protected].

Skoðaðu fróðlegt myndband frá Cacao Barry:

Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.

Heimasíða Cacao Barry

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið