Freisting
Ágóði af eftirréttinum gefinn til Áfallateymis Austurlands
Nefnd starfsmanna Hótels Héraðs um samfélagslega ábyrgð afhenti nú í vikunni Áfallateymi Austurlands 186 þúsund króna styrk. Hlutfall af sölu eftirréttar sem að mestu var úr hráefnum af Héraði rann í söfnunina.
Á Icelandair-hótelunum starfa svokallaðar Moment-nefndir en þær taka meðal að sér verkefni sem snúa að samfélaginu. Guðjón Rúnar Þorgrímsson, matreiðslumeistari, er einn þeirra sem leiðir nefndina á Hótel Héraði.
„Í starfsmannahópnum er margt ungt fólk sem þekkti vel til drengjanna og fermingarveislur þeirra voru til dæmis haldnar hjá okkur. Við töluðum saman og ákváðum að velja Áfallateymið og fengum góð viðbrögð frá stjórn hótelsins“
, sagði Guðjón Rúnar í samtali við austurfrett.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Gunnar Gunnarsson / austurfrett.is
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill