Freisting
Ágóði af eftirréttinum gefinn til Áfallateymis Austurlands
Nefnd starfsmanna Hótels Héraðs um samfélagslega ábyrgð afhenti nú í vikunni Áfallateymi Austurlands 186 þúsund króna styrk. Hlutfall af sölu eftirréttar sem að mestu var úr hráefnum af Héraði rann í söfnunina.
Á Icelandair-hótelunum starfa svokallaðar Moment-nefndir en þær taka meðal að sér verkefni sem snúa að samfélaginu. Guðjón Rúnar Þorgrímsson, matreiðslumeistari, er einn þeirra sem leiðir nefndina á Hótel Héraði.
„Í starfsmannahópnum er margt ungt fólk sem þekkti vel til drengjanna og fermingarveislur þeirra voru til dæmis haldnar hjá okkur. Við töluðum saman og ákváðum að velja Áfallateymið og fengum góð viðbrögð frá stjórn hótelsins“
, sagði Guðjón Rúnar í samtali við austurfrett.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Gunnar Gunnarsson / austurfrett.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






