Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matur og Drykkur tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi – Nordic Prize

Matur og drykkur opnaði í janúar 2015.
Veitingastaðurinn hefur á skömmum tíma vakið mikla athygli fyrir frumleika og ögrun í útfærslu íslenskra rétta.
Matur og Drykkur hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize.
Í maí á næsta ári verður tilkynnt hvaða veitingahús hlýtur The Nordic Prize 2016 og þar með titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum.
Eftirfarandi veitingahús eru tilnefnd:
- Clou – Danmörk, Kaupmannahöfn
- Matur & Drykkur – Ísland, Reykjavík
- Olo – Finnland, Helsinki
- Vollmers – Svíþjóð, Malmö
Dómnefnd á eftir að tilnefna veitingahús í Noregi, en það verður gert á næstu dögum.
Verðlaunin Nordic Prize voru fyrst afhent árið 2009 og var það danska veitingahúsið Noma og René Redzepi sem hlaut þann heiður.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni42 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





