Markaðurinn
Karl K Karlsson opnar nýja heimasíðu
Karl K Karlsson heildsala var að taka í gagnið nýja vefsíðu sem nálgast má á slóðinni www.karlsson.is
Þar er hægt að nálgast upplýsingar um fjölbreytt vöruúrval fyrirtækisins, auk fréttatilkynninga í tengslum við viðbætur við vöruúrval og viðburði sem tengjast vörumerkjum fyrirtækisins. Þar er einnig hægt að nálgast ítarefni og léttan og skemmtilegan fróðleik. Er vefurinn fyrst og fremst settur í loftið til að vera viðskiptavinum til þægindaauka og mun vonandi renna enn styrkari stoðum undir það góða samstarf sem fyrirtækið hefur átt við fagaðila á veitingamarkaði.
Allar upplýsingar og ábendingar í tengslum við efni síðunnar eru vel þegnar og mega berast á netfangið bui@karlsson.is

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag