Frétt
Aggi í Saturday Kitchen á BBC (Myndband)
Saturday Kitchen er 90 mínútna matreiðsluþáttur sem er sýndur beint á laugardagsmorgna í Bretlandi. Þáttarstjórnandinn er meistarinn James Martin. Nú á dögunum var Agnar Sverrisson í þættinum Saturday Kitchen, en þar sýndi hann gestum hvernig lax er eldaður að hætti veitingastaðarins Texture sem er í eigu þeirra félaga Agnars og Xavier.
Hér að neðan má sjá þáttinn:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?