Ragnar Eiríksson
Ragnar Eiríksson fréttamaður í viðtali á RÚV
Ragnar Eiríksson fréttamaður freisting.is var í viðtali á RÚV, en þar var hann meðal annars spurður um Noma sem á dögunum komst í 1. sæti á S.Pellegrino listann yfir bestu veitingahús í heimi.
Ragnar vann bæði sem launþegi og stagé á Noma árið 2008, en stagé er frönskusletta og er notað yfir það þegar matreiðslumenn vinna á veitingastöðum kauplaust, til lengri eða skemmri tíma reynslunnar vegna og vann þannig fyrsta mánuðinn.
Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér. (mp3)
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni16 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro