Frétt
Matarlyst veitingar breytir nafninu í Menu veitingar
Matarlyst veitingar sem matreiðslumeistarinn Ásbjörn Pálsson hefur rekið í gegnum árin er komið með nýtt nafn. Í tilefni þess að fyrirtækið flytur úr gamla húsnæði sínu við Iðavellir í Reykjanesbæ að Ásbrú á Keflavíkurflugvelli þá var ákveðið að breyta nafninu í Menu veitingar.
Engar breytingar hafa verið gerðar á fyrirtækinu og er sama kennitala, símanúmer, netfang og sama góða starfsfólkið.
Menu veitingar er staðsett við Grænásbraut 619 að Ásbrú, sem áður hét „Three Flags club“ eða Offinn eins og hann er oft nefndur í daglegu tali.
Nýja heimasíða Menu veitingar er: www.menu4u.is sem er raun og veru stytting á „Menu for you“.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






