Frétt
Matarlyst veitingar breytir nafninu í Menu veitingar
Matarlyst veitingar sem matreiðslumeistarinn Ásbjörn Pálsson hefur rekið í gegnum árin er komið með nýtt nafn. Í tilefni þess að fyrirtækið flytur úr gamla húsnæði sínu við Iðavellir í Reykjanesbæ að Ásbrú á Keflavíkurflugvelli þá var ákveðið að breyta nafninu í Menu veitingar.
Engar breytingar hafa verið gerðar á fyrirtækinu og er sama kennitala, símanúmer, netfang og sama góða starfsfólkið.
Menu veitingar er staðsett við Grænásbraut 619 að Ásbrú, sem áður hét „Three Flags club“ eða Offinn eins og hann er oft nefndur í daglegu tali.
Nýja heimasíða Menu veitingar er: www.menu4u.is sem er raun og veru stytting á „Menu for you“.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






