Frétt
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington.
Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja hann sitt átrúnaðargoð, skoðið vel hvernig steiking er á kjötinu hjá honum, því það væri voða gaman að geta neytt nautakjöts sem er rétt steikt, en ég hef lent í því nú tvisvar sinnum á skömmum tíma að fá naut sem hefur í bæði skiptin leitt hugan minn að því hvort ég sé að borða dekkinn undan bílnum mínum.
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið, það þarf að elda eins og hann líka:
Gordon Ramsey eldar Sítrónukjúkling með sveppum
Hér ber að líta vídeó með goðinu að elda áðurnefndan rétt:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards