Frétt
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington.
Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja hann sitt átrúnaðargoð, skoðið vel hvernig steiking er á kjötinu hjá honum, því það væri voða gaman að geta neytt nautakjöts sem er rétt steikt, en ég hef lent í því nú tvisvar sinnum á skömmum tíma að fá naut sem hefur í bæði skiptin leitt hugan minn að því hvort ég sé að borða dekkinn undan bílnum mínum.
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið, það þarf að elda eins og hann líka:
Gordon Ramsey eldar Sítrónukjúkling með sveppum
Hér ber að líta vídeó með goðinu að elda áðurnefndan rétt:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro