Frétt
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington.
Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja hann sitt átrúnaðargoð, skoðið vel hvernig steiking er á kjötinu hjá honum, því það væri voða gaman að geta neytt nautakjöts sem er rétt steikt, en ég hef lent í því nú tvisvar sinnum á skömmum tíma að fá naut sem hefur í bæði skiptin leitt hugan minn að því hvort ég sé að borða dekkinn undan bílnum mínum.
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið, það þarf að elda eins og hann líka:
Gordon Ramsey eldar Sítrónukjúkling með sveppum
Hér ber að líta vídeó með goðinu að elda áðurnefndan rétt:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






