Keppni
Global Chef Challenge
Jóhannes Steinn Jóhannesson vann sér inn keppnisrétt á GCC með því að vinna titilinn „Matreiðslumaður ársins“ 2008. Keppnin var haldin í Dýflinarborg á Írlandi. Með Jóhannesi í för var aðstoðarmaður hans Arnþór Þorsteinsson og þeim innan handar var goðsögnin Sverrir Þór Halldórsson, sem jafnframt var dómari. Megum við því örruglega búast við að fá ítarlega ferðasögu, í orðum og myndum áður enn langt um líður.
Enn nú hafa úrslitin í Global Chef Challenge sum sé verið kunngjörð og eru sem segir:
1. Noregur
2. Wales
3. Ísland
/Aj
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur