Vín, drykkir og keppni
Félagsfundur og keppni
Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun Sævar Már Sveinsson, formaður Fagnefndar velja vínin.
Þessi fundir eru opnir öllum og eru eins og er ókeypis fyrir félagsmenn og aðra gesti.
Skráning: dominique@vinskolinn.is
Fyrsta keppni ársins verður haldin 3. mars og mun vera um Ítalíu – nánar þegar nær dregur.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata