Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kobbi á Horninu rausnarlegur
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi. Hugmyndin gengur út á að í byrjun bauð Auðunn eina litla einfalda bréfaklemmu í skiptum fyrir hlut sem gestir bloggsíðunnar bjóða í staðinn fyrir hana.
Síðan er þeim hlut skipt áfram í einhvern annan hlut og síðan koll af kolli í eitt ár.
Jakob Magnússon veitingamaður á Horninu við Hafnarstræti bauð nú síðast í Bítlasafnið góða með þeim félögum Ringo Star, Sir Paul ofl. í skiptum fyrir gjafabréf. Bréfið hljóðar upp á Pizzu og Pastaveislu fyrir 10 manns með drykkjum.
Þannig að núna er gjafabréf fyrir 10 sem fæst í skiptum fyrir næsta hlut. Hverjum langar út að borða með alla fjölskylduna og vinina sína líka á Hornið?
Heimasíða Af litlum neista: www.aflitlumneista.blogspot.com
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa