Neminn
Nemendur í jólaskapi

Í síðustu viku 7. og 8. nóvember byrjuðu nemendur að undirbúa hlaðborð fyrir kennara Menntaskólans í kópavogi sem síðan var framreitt í hádeginu í gær [miðv.15.nóv] við miklan fögnuð, enda stórglæsilegt hlaðborð, þar sem allir réttir voru undirbúnir frá grunni og farið vel yfir alla þætti í hlaðborðinu.
Nemendurnir notuðu þetta verkefni til m.a. að grafa, salta, reykja, marinera og að meðhöndla villibráð ofl. Kennarar og starfsfólk voru um það bil 70 manns.
Sýnishorn af matseðli:
-
Sjávarréttir Chevice
-
Reyktur skötselur
-
Rauðbeður síld
-
Karrý síld
-
Dill síld
-
Rúgbrauð
-
Laufabrauð
-
Grafin gæs
-
Grafin Hvalur
-
Brúnkál
-
Rauðkál
-
Hangikjöt
-
Grísa purusteik
-
Eplasalat
-
Riz a la Mandle
-
Omfl.
Þjónustan var fagmannlega unnin undir stjórn Bárð Guðlaugssonar fagkennara.
Glæsilegt hlaborð og greinilega mikill metnaður lagt í borðið og þjónustuna.
Freisting.is óskar nemendum og þeim sem lögðu hönd á plóginn, til hamingju með frábæra frammistöðu.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





