Freisting
Íslandsmeistaramót

Nú um síðustu helgi varð Íslandsmeistaramót í Fitness í Laugardalshöll. Núna hugsa margir hverjir, „hvernig tengist það mat og vín?“
Það sem vakti athygli fréttamanns var að í fyrsta sæti varð matreiðslumaður, en það er hann Jóhann Pétur Hilmarsson 35 ára matreiðslumaður frá Akranesi.
Hægt er að sjá myndir frá keppninni hér og fleiri myndir hér og einnig alla fréttina hér
Við hjá freisting.is óskum Jóhanni innilega til hamingju með sigurinn.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





