Freisting
Uppskriftaleikur
Á vefnum Matseld.is var í gangi uppskriftaleikur og lauk honum í gær. Leikurinn hét „Heimsins besti matur“.
Leikurinn fjallaði um þig og hvað þér finnst besti matur í heimi og hvernig sá matur er matreiddur.
Glæsilegar verðlaunir voru í boði:
-
Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson (Völla Snæ) veitingamann og heimshornaflakkara.
-
Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna eftir 44 íslenska kokka, lærða og leika.
-
Hratt og bítandi eftir Jóhönnu Sveinsdóttur.
-
Primavera eftir Leif Kolbeinsson og Ívar Bragason, veitingamenn á La Primavera.
Öllum félögum Matseldar.is var heimilað þáttöku.
Núna hafa verið dregnir út fimm verðlaunahafar eru þeir þessir:
Linda
Ingasig
siv
Guðný Lilja
Birgitta
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





