Keppni
NBC 2013 er hafið | öflugt íslenskt lið á kaffibarþjónakeppni í Osló
Keppnin og ráðstefnan Nordic Barista Cup (NBC) er haldin í tíunda skiptið, að þessu sinni í nýlega opnuðum matarmarkaði í Osló sem heitir Mathallen. Auk fyrirlestra senda Norðurlöndin Noregur, Danmörk, Svíþjóð, Finnland og Ísland keppnislið frá sér sem keppa sín á milli um að veita ráðstefnugestum framúrskarandi kaffi og þjónustu.
Kaffibarþjónafélag Íslands sendir fjóra fulltrúa, en þau eru Carolina Franco, Torfi Þór Torfason, Kristín Þóra Jökulsdóttir og Vala Stefánsdóttir og eru þau öll með mikla reynslu í kaffibarþjónakeppnum og unnið fjölmarga titla þá bæði hér á íslandi og erlendis, en hægt er að lesa nánar um þau með því að smella hér (neðst á síðunni).
NBC hófst í dag og stendur yfir í þrjá daga og hefur hver dagur tiltekið þema. Veitingageirinn.is og kaffibarthjonafelag.is verða með ítarlega umfjöllun um keppnina þá bæði í máli og myndum.
Twitter notendur geta einnig fylgst með á tagginu #nbc2013 eða með því að fylgja @Nordicbaristacu.
Samsett mynd úr safni.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






