Freisting
Fagkeppnir á Matur 2006
Fjöldinn allur af Fagkeppnum verða haldnar á sýningunni Matur 2006. Sýningin verður 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fagkeppnirnar verða samhliða stærstu matvælasýningu sinnar tegundar hér á Íslandi.
Matur 2006 verður áttunda sýningin en hún hefur verið haldin annað hvert ár síðan 1992, síðast árið 2004.
Freisting.is kemur til með að fylgjast vel með öllum keppnum og færa ykkur fréttir í beinni.
Hér ber að líta þær keppnir sem koma til með að vera á sýningunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





