Vín, drykkir og keppni
Chianti vínsmökkun
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við Vínhornið og bent á að ekki hafi öllum vínumboðum verið boðið að leggja til vín.
Þegar verið er að skipuleggja og setja saman slíka smökkun er alltaf möguleiki á að eitthvað misfarist, og ekki hafi náðst að hafa samband við öll vínumboð. Vínklúbbsmeðlimir munu þó væntanlega smakka ágætustu vín, því samkvæmt heimasíðu ÁTVR eru þar í sölu 22 Chianti vín.
Smökkunin er án efa mest til gamans gerð og niðurstaðan eftir því.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir