Vín, drykkir og keppni
Chianti vínsmökkun
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við Vínhornið og bent á að ekki hafi öllum vínumboðum verið boðið að leggja til vín.
Þegar verið er að skipuleggja og setja saman slíka smökkun er alltaf möguleiki á að eitthvað misfarist, og ekki hafi náðst að hafa samband við öll vínumboð. Vínklúbbsmeðlimir munu þó væntanlega smakka ágætustu vín, því samkvæmt heimasíðu ÁTVR eru þar í sölu 22 Chianti vín.
Smökkunin er án efa mest til gamans gerð og niðurstaðan eftir því.
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





