Freisting
Matreiðslumaður Norðurlanda 2006
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar.
Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson, en hann bara sigur úr býtum í Matreiðslumaður ársins 2005, sem haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Sjá myndband frá keppninni „Matreiðslumaður ársins 2005“ hér
(Wmv 19,9 MB – 20 mínútur)
Myndartaka: Bjarni G. Kristinsson
Grunnhráefni í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður eftirfarandi:
Forréttur:
Íslenskur þorskur og hvítur Finnskur lax
Aðalréttur:
Íslenskt lamb og Danskur héri með sænskum rauðberjum
Eftirréttur:
Íslenskt skyr og norsk multuber
Heimild: Nordic Chefs Association
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10