Eldlinan
Ung Freisting – vetrardagskrá kynnt
Kæru félagar!
Til að byrja með vil ég koma á framfæri þakklæti til allra þá sem komu að Galadinnernum í gærkveldi í Gerðarsafninu, frábær framistaða allstaðar sem að var gáð. Það er á öllum vörum hvað kvöldverðurinn heppnaðist vel.
En áfram með smjérið, kæru ungviðar 🙂
Það verður Ung-Freistingafundur annað kvöld sunnudag 2 október á Póstbarnum kl; 23°°
Meðal annars á dagskrá: vetrardagskráinn verður kynnt, ásamt því að kjósa í inntökunefnd, farið yfir lög og reglur svo eitthvað sé nefnt.
Einnig vil ég minna á Freistingafundinn á mánudaginn 3 okt. á veitingastaðnum B5 kl; 19°°
Kær kveðja
Jónas Oddur
Ung-Freisting >>
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla