Eldlinan
Kokkanemi í íslenska bachelornum
Þjóðin hefur beðið með óþreyju eftir fyrsta þætti „Leitin af íslenska bachelornum“ þar sem í ljós kemur hver stendur uppi sem hinn eini sanni piparsveinn. Þó svo að þátturinn eigi ekkert skylt við Mat og vín eða hvað? Einn af keppendunum er hún Helga Sörensdóttir matreiðslunemi, en hún lærir fræðin sín á hinum metnaðarfulla veitingastað Vox. Þess ber að geta að Helga er meðlimur í Ung-Freistingu og er mikil metnaðarmanneskja.
Stærsta ævintýri í íslensku sjónvarpi er hafið og um að gera að fylgjast með frá upphafi.
Hér getur þú skoðað þættina á Vefsjónvarpi SkjásEinum:
„Leitin af íslenska bachelornum“ 29. september 2005“
„Leitin að íslenska bachelornum“ 22. september 2005″
Einnig er hægt að lesa hugleiðingar hennar Helgu á bloggsíðu hennar:
www.blog.central.is/helga83
Steini Ben
Fréttamaður Nemendasíðunnar >>
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





