Keppni
Árni í heimsmeistarakeppni í kokteilum – Bein útsending hefst á miðnætti
Núna stendur yfir Heimsmeistaramót barþjóna sem haldin er í Japan í Tókýó en þar keppa fyrir hönd Íslands Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao.
Keppnin barkúnstir (Flair) fór fram í gær þar sem Bruno keppti, en hann komst því miður ekki í úrslitin sem haldin eru í dag. Smellið hér til að horfa á Bruno að keppa í gær.
Árni keppir í dag í kokteilkeppninni “Sparkling Cocktail” og er hægt að fylgjast með Árna í beinni útsendingu með því að smella hér sem hefst á miðnætti.
Einnig er hægt að fylgjast vel með keppninni á snappi veitingageirans: veitingageirinn
Mynd: Instagram / Árni Gunnarsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






