Smári Valtýr Sæbjörnsson
KRÁS hefst um helgina
KRÁS Götumatarmarkaður verður opnaður á morgun í Fógetagarðinum í Reykjavík þar sem í boði verður gómsætur götumatur og hressandi drykkir.
KRÁS verður opin á laugardögum og sunnudögum í sumar frá kl. 13:00 -18:00 og lýkur á Menningarnótt þann 20. ágúst.
KRÁS hófst árið 2013 og hafa fjölmargir veitingastaðir boðið upp á fjölbreyttan götumat og núna um helgina verða Grillið, Borðið, Reykjavík Chips, Ramen MOMO, Walk the plank, Mandí, Austurlandahraðlestin, Ástríkt poppkort, Ísleifur, Bergsson Mathús og Skúli bar.
Facebook-síðu markaðarins má finna hér.
Mynd: Instagram/gotumatarmarkadur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






