Smári Valtýr Sæbjörnsson
KRÁS hefst um helgina
KRÁS Götumatarmarkaður verður opnaður á morgun í Fógetagarðinum í Reykjavík þar sem í boði verður gómsætur götumatur og hressandi drykkir.
KRÁS verður opin á laugardögum og sunnudögum í sumar frá kl. 13:00 -18:00 og lýkur á Menningarnótt þann 20. ágúst.
KRÁS hófst árið 2013 og hafa fjölmargir veitingastaðir boðið upp á fjölbreyttan götumat og núna um helgina verða Grillið, Borðið, Reykjavík Chips, Ramen MOMO, Walk the plank, Mandí, Austurlandahraðlestin, Ástríkt poppkort, Ísleifur, Bergsson Mathús og Skúli bar.
Facebook-síðu markaðarins má finna hér.
Mynd: Instagram/gotumatarmarkadur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum