Nemendur & nemakeppni
Fjölmargar myndir frá Norrænu nemakeppninni
Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum 8. og 9. apríl s.l. Meðfylgjandi myndir eru frá báðum keppnisdögum og hátíðarkvöldverðinum þar sem úrslitin voru kynnt. Myndirnar tók Jón Svavarsson ljómsyndari.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Framreiðsla:
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
4. sæti – Ísland
Matreiðsla:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Ísland
Fjórir nemendur tóku þátt í keppninni fyrir hönd Íslands, en þau voru:
- Í framreiðslu þau Leó Snæfeld Pálsson og Berglind Kristjánsdóttir.
- Í matreiðslu þeir Haraldur Geir Hafsteinsson og Þorsteinn Geir Kristinsson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.