Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fundarboð frá KM Norðurland
Aprílfundur KM. Norðurland verður haldinn á morgun þriðjudaginn 12. apríl kl. 18 hjá Skjaldarvík Gistiheimili.
Matur kostar 3000 Krónur.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð Mars lesin.
3. Hafliði Halldórsson verður gestur
4. Önnur mál.
5. Happadrætti.
6. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hvetjum félaga til að mæta og endilega takið nemana ykkar með.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





