Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tómas og Sigrún taka ekki þátt í uppbyggingu á hótel Laugarbakka í Miðfirði
Í byrjun árs festi félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra.
Þau hjónin eru vel að sér í veitingarekstri og voru á meðal eigenda af Steikhúsinu á Tryggvagötu og Kjallaranum í miðbæ Reykjavíkur, en þau opnuðu Kjallarann í maí 2014 og seldu síðan Steikhúsið og Kjallarann í fyrra.
Sjá einnig: Tómas og Sigrún kaupa Laugarbakkaskóla undir hótelrekstur
Tómas og Sigrún hafa sagt sig frá uppbyggingu hótelreksturs að Laugarbakka og eru nú að skoða aðra kosti. Uppbygging að Laugarbakka heldur áfram undir stjórn Hildar og Arnars.
Framundan er að skoða ýmsa kosti og hlökkum við til að skoða hugmyndir með kollegum.
, sagði Tómas í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað framundan er hjá þeim hjónum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla