Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tómas og Sigrún taka ekki þátt í uppbyggingu á hótel Laugarbakka í Miðfirði
Í byrjun árs festi félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra.
Þau hjónin eru vel að sér í veitingarekstri og voru á meðal eigenda af Steikhúsinu á Tryggvagötu og Kjallaranum í miðbæ Reykjavíkur, en þau opnuðu Kjallarann í maí 2014 og seldu síðan Steikhúsið og Kjallarann í fyrra.
Sjá einnig: Tómas og Sigrún kaupa Laugarbakkaskóla undir hótelrekstur
Tómas og Sigrún hafa sagt sig frá uppbyggingu hótelreksturs að Laugarbakka og eru nú að skoða aðra kosti. Uppbygging að Laugarbakka heldur áfram undir stjórn Hildar og Arnars.
Framundan er að skoða ýmsa kosti og hlökkum við til að skoða hugmyndir með kollegum.
, sagði Tómas í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað framundan er hjá þeim hjónum.

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag