Markaðurinn
Myndir frá sýningunni Stóreldhúsið 2015
Sýningin Stóreldhúsið var haldin í Laugardalshöll nú í endann október og má með sanni segja að hún var mögnuð í alla staði.
Boðið var uppá mjög fjölbreyttar kynningar á alls kyns girnilegum mat og ekki þurftu gestir að fara þyrstir né svangir af vettvangi því að boðið var upp á ótrúlega fjölbreytta drykki. Einnig var til sýnis mikið úrval af eldhússáhöldum og fleiru sem nýtist vel í eldhúsinu svo fátt eitt sé nefnt.
Fjölmargar heildsölur sýndu vörur sínar og voru með glæsilega bása og kynningar á fjölmörgum nýjungum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 minutes síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla