Freisting
Auðunn Valsson hefur sagt upp störfum á Nordica
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann ætli að setja þarfir fjölskyldunnar í forgang hvað varðar vinnutíma, enda börnin orðin 3 og þá er ekki annað hægt en að vera heima á þeim tíma sem börnin eru heima, á kvöldin og um helgar.
Auðunn segir.. „Þó að ég hefi aldrei unnið aðra vinnu en vaktavinnu þá er ekki mikil eftirsjá af vöktunum. Í desember hef ég störf hjá Frjálsa Fjárfestingarbankanum í Lágmúla. Það er því ekki langt sem ég fer því Frjálsi og Nordica eru eiginlega við sömu götu“.
Freisting óskar Auðunni góðs gengis í nýja starfinu.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





