Freisting
Auðunn Valsson hefur sagt upp störfum á Nordica
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann ætli að setja þarfir fjölskyldunnar í forgang hvað varðar vinnutíma, enda börnin orðin 3 og þá er ekki annað hægt en að vera heima á þeim tíma sem börnin eru heima, á kvöldin og um helgar.
Auðunn segir.. „Þó að ég hefi aldrei unnið aðra vinnu en vaktavinnu þá er ekki mikil eftirsjá af vöktunum. Í desember hef ég störf hjá Frjálsa Fjárfestingarbankanum í Lágmúla. Það er því ekki langt sem ég fer því Frjálsi og Nordica eru eiginlega við sömu götu“.
Freisting óskar Auðunni góðs gengis í nýja starfinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla