Keppni
Bein útsending hafin – Íslenski hópurinn biður að heilsa öllum
Nú er fyrsta kvöldið að ganga i garð á IBA ráðstefnunni sem haldin er á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi sem byrjar á sameiginlegum kvöldverði alþjóðasamtaka barþjóna (IBA). Á mótinu í ár eru 600 manns og um 120 keppendur frá 64 löndum sem keppa í ýmsum flokkum drykkja.
Alls eru átta manns frá Íslandi á ráðstefnunni, en þau eru:
– Guðmundur Sigtryggsson keppandi ásamt maka.
– Tómas Kristjánsson forseti BCI og maki.
– Margrét Gunnarsdóttir varaforseti BCI og maki.
– Agnar Fjeldsted keppandi, stjórnarmaður.
– Àrni Gunnarsson framreiðslumaður
Á morgun 17. ágúst keppir Agnar í sérstakri óáfengri kokteilkeppni og Guðmundur kemur til með að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer á þriðjudaginn 20 ágúst næstkomandi.
Íslenski hópurinn skilar góðri kveðju til allra, áfram Ísland.
Hægt er að horfa á beina útsendingu með því að smella hér.
Mynd: Agnar Fjeldsted
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






