Keppni
Ívar og Vilborg keppa um fljótasta pizzugerðarmann heims í Hollandi
Nú helgina halda tveir starfsmenn Domino´s á Íslandi til Hollands til að keppa um fljótasta pizzugerðarmann heims, en hver keppandi þarf að gera 3 pizzur, eina með pepperoni, eina með sveppum og eina margarítu.
Fulltrúar Domino´s á Íslandi verða:
Vilborg Lárusdóttir (25 ára), en hún hefur starfað hjá fyrirtækinu í 8 ár og besti tíminn hennar að gera 3 pizzur er 55 sekúndur.
Ívar Örn Ólafsson (24 ára) og hefur starfað hjá Domino´s í rúm 2 ár og besti tími hans að gera 3 pizzur er 54 sekúndur.
Meðfylgjandi myndband er frá æfingu hjá þeim í lokaundirbúning fyrir keppnina:
Um helgina halda tveir starfsmenn okkar til Hollands til að keppa fyrir okkar hönd í keppninni um fljótasta pizzugerðarmann heims.
Við kíktum á æfingu hjá þeim í lokaundirbúning fyrir keppnina!
Posted by Domino’s Pizza – Ísland on 5. júní 2015
Myndir: skjáskot úr myndbandi.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður