Smári Valtýr Sæbjörnsson
Iðunn og Sölvi í ævintýraferð með NKF ungliðum
Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu og Sölvi Steinn Helgason matreiðslunemi á Fiskmarkaðinum eru á ungliðaþingi NKF en það er haldið á sama tíma og Norðurlandaþing matreiðslumanna í Aalborg í Danmörku.
Í dag fór hópurinn í létta ævintýraferð um Vendsyssel í Danmörku og heimsóttu þau meðal annars svínabúið Rosenbeck Frilandskød, Vrejlev klaustrið og mjólkurbúið Ingstrup Mejeri sem hefur t.a.m. framleitt osta í yfir 120 ár.
Myndir: NKF / Vagn Ole Møller Andersen
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
















