Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Iðunn og Sölvi í ævintýraferð með NKF ungliðum

Birting:

þann

NKF ungliðar Aalborg í Danmörku

Sölvi og Iðunn (4.-5 f.v.)

Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu og Sölvi Steinn Helgason matreiðslunemi á Fiskmarkaðinum eru á ungliðaþingi NKF en það er haldið á sama tíma og Norðurlandaþing matreiðslumanna í Aalborg í Danmörku.

NKF ungliðar Aalborg í Danmörku

Í dag fór hópurinn í létta ævintýraferð um Vendsyssel í Danmörku og heimsóttu þau meðal annars svínabúið Rosenbeck Frilandskød, Vrejlev klaustrið og mjólkurbúið Ingstrup Mejeri sem hefur t.a.m. framleitt osta í yfir 120 ár.

NKF ungliðar Aalborg í Danmörku

NKF ungliðar Aalborg í Danmörku

 

Myndir: NKF / Vagn Ole Møller Andersen

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið