Sverrir Halldórsson
Gordon Ramsay tekur yfir rekstur á veitingastað, Grand Hotel de Bordeaux og Spa í Bordeaux
Hótelið er 5 stjörnu og nefnist staðurinn Le Pressoir d´Argent og verður hann rekinn af Gordon Ramsey Group (GRG) í samstarfi með Financiére Immobiliére Bordalaise (FIB Group).
FBI eiga einnig Waldorf Astoria Trianon Palace í Versölum þar sem Gordon rekur 2 Michelin stjörnu stað.
Báðir aðilar eru ánægðir með samninginn og segir Gordon að það sé heiður að reka veitingastað í sjálfu Bordeaux vínhéraðinu, og FBI hafa verið svo ánægðir með samstarf við Gordon Ramsay í Versölum að beinast lá við að semja við hann.
Þetta verður þá 25 veitingastaðurinnn í GRG og eflaust eitthvað fleira á prjónunum.
Meira um Gordon Ramsay:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/gordon-ramsay/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: ghbordeaux.com

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards