Nemendur & nemakeppni
NNK 2015: Seinni keppnisdegi lokið – Strákarnir stóðu sig frábærlega
Í dag fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni þar sem keppendur í framreiðslu þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni og keppendur í matreiðslu þeir Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína kepptu fyrir hönd Ísland.
Keppnisfyrirkomulagið var leyndarkarfa hjá matreiðslunemum sem kepptu með eftirfarandi fimm rétta matseðil:
Forréttur:
Fried lobster with fennel and mussel sauce, fennel parasienne, baked carrots and leek.
Milliréttur:
Consommé Royal, with fried minced meat, croutons and herbs
Aðalréttur:
Medallion of Venison with sautéed mushroom, onion purre, stuffed potato and brussels sprouts, meat glacé with bacon
Ostar:
Valdnir af þjónanemum og afgreiddir inn í sal.
Eftirréttur (á disk):
Crepe suzette with vanilla parfait, orange and raspberry coulis.
Í framreiðslunni settu þeir upp hátíðarborð fyrir sex gesti og framreiddu fimm rétti, völdu vín með matseðlinum, blönduðu drykki og blindsmökkuðu sex vín. Kepptu á barnum og eins í vínþekkingu.
Þetta var hörkudagur og stóðu nemarnir sig frábærlega vel, en úrslit verða kynnt í kvöld.
Fleiri myndir eru væntanlegar og verða birtar síðar hér á veitingageirinn.is.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“5″ ]
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?