Íslandsmót barþjóna
Havana Club Storm partý á Austur
Þegar hvirfilbylir ganga yfir Kúbu koma heimamenn sér í gott skjól, gera sér glaðan dag með líflegri tónlist, sveittum dansi og eðalveigum! Maradona-Social-Club og Austur bjóða í skjól frá íslenska rokinu í tilefni Reykjavík Cocktail weekend!
Hið stórkostlega Maradona-Social-Club latínband fýrar upp í tónlistinni! „Dansgólf opið frá kl 21.00! Óvæntar uppákomur!
Allir Havana Club drykkir á „Kúbu verði“ til kl.24.00! Frítt inn + Mojito við komu!
20 ára aldurstakmark.
Nánari upplýsingar á facebook viðburðinum hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður