Markaðurinn
Nýjar vörur, allt fyrir barþjóninn – GS Import ehf.
GS Import ehf hefur hafið innflutning á barvörum frá Uber bar tools í Ástralíu. Vörurnar eru sérstaklega vandaðar og endinga góðar og hefur verið hugsað út í öll smáatriðið við hönnunina.
Við reiknum með að vera komnir með vörurnar um eða upp úr helginni og getum vonandi sýnt áhugasömum á Íslandsmóti Barþjóna á fimmtudaginn.
Það sem við bjóðum uppá er eftirfarandi:
- Bar Flow Pourerar
- Pro Stir – Hræriskeiðar
- Pro Stik Muddler
- Pro Crush Muddler og ísbrjótur
- Pro Jig
- Pro Bar Jig
- Pro Bar Bone Jigger
- StrainRay strainer
- Julep Strainer
- Pro Seperator – Eggjaskilja
- Citrus Press
- Boston Bar Role – Allt það sem barþjónninn þarf í einu setti einnig með Deluxe útgáfu
- Bar start Pack sen – Inniheldur allt sem veitingastaðurinn þarf fyrir barinn af alvöru verkfærum
Hægt er að hafa samband við okkur á netfangið [email protected], í síma 892-6975 eða í gegnum facebook síðuna.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA



















