Vertu memm

Bocuse d´Or

Svona var endanleg útgáfa af keppnisréttum Sigga Helga í Bocuse d´Or | Úrslit kynnt í dag

Birting:

þann

Bocuse d´Or 2015 - Markaðurinn

Á markaðnum.
F.v. Sturla Birgisson dómari, Sigurður Helgason kandídat Íslands, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður og Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari

Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni útsendingu hér.

Úrslitin verða kynnt í dag um klukkan 16.30 á íslenskum tíma.

Hér má sjá endanlega útgáfu af keppnisréttum Sigga Helga í keppninni ásamt myndum þegar allir keppendur fóru á uppsettan markað í sýningarhöllinni og völdu sér það hráefni sem þeir vildu nota og það grænmeti sem allir keppendur eru skyldugir til þess að nota á diskinn.  Síðan þurftu allir keppendur að fara í gegnum kassakerfi þar sem allt hráefni var vigtað.

Framlag Íslands:

Bocuse d´Or 2015 - Fiskréttur

Fiskrétturinn

Bocuse d´Or 2015 - Kjötréttur

Kjötrétturinn

Bocuse d´Or 2015 - Kjötréttur

Kjötrétturinn kominn á disk

Á markaðnum:

 

Myndir: Sirha.com

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið