Bocuse d´Or
Svona var endanleg útgáfa af keppnisréttum Sigga Helga í Bocuse d´Or | Úrslit kynnt í dag
Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni útsendingu hér.
Úrslitin verða kynnt í dag um klukkan 16.30 á íslenskum tíma.
Hér má sjá endanlega útgáfu af keppnisréttum Sigga Helga í keppninni ásamt myndum þegar allir keppendur fóru á uppsettan markað í sýningarhöllinni og völdu sér það hráefni sem þeir vildu nota og það grænmeti sem allir keppendur eru skyldugir til þess að nota á diskinn. Síðan þurftu allir keppendur að fara í gegnum kassakerfi þar sem allt hráefni var vigtað.
Framlag Íslands:
Á markaðnum:
Myndir: Sirha.com
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka