Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Sam Kass lætur af störfum sem chef í Hvíta Húsinu

Birting:

þann

Sam Kass

Sam Kass

Yfirmatreiðslumaður hjá Obama Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að láta af störfum og snúa sér að fjölskyldu sinni.

Sam Kass og Michelle Obama hafa unnið mikið saman að gera matinn í skólunum hollari

Sam Kass og Michelle Obama hafa unnið mikið saman að gera matinn í skólunum hollari

Sam Kass 34 ára hefur verið einkakokkur fyrir Obama fjölskylduna síðastliðinn 6 ár og hefur starf hans verið öllu meira en að elda fyrir fjölskylduna því hann hefur verið ötull með frú Obama í að innleiða hollari mat í skólum landsins.

Sam Kass

Sam Kass kynntist þeim Obama hjónum 2008 þegar hann var fenginn til að gera matinn í hvíta húsinu hollari og hefur í áranna rás myndast góður vinskapur með þeim sem er kannski best lýst með því að Sam Kass gifti sig í haust og Obama afbókaði allt þennan dag og mætti í brúðkaupið.

 

Myndir: whitehouse.gov

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið