Sverrir Halldórsson
Sam Kass lætur af störfum sem chef í Hvíta Húsinu
Yfirmatreiðslumaður hjá Obama Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að láta af störfum og snúa sér að fjölskyldu sinni.
Sam Kass 34 ára hefur verið einkakokkur fyrir Obama fjölskylduna síðastliðinn 6 ár og hefur starf hans verið öllu meira en að elda fyrir fjölskylduna því hann hefur verið ötull með frú Obama í að innleiða hollari mat í skólum landsins.
Sam Kass kynntist þeim Obama hjónum 2008 þegar hann var fenginn til að gera matinn í hvíta húsinu hollari og hefur í áranna rás myndast góður vinskapur með þeim sem er kannski best lýst með því að Sam Kass gifti sig í haust og Obama afbókaði allt þennan dag og mætti í brúðkaupið.
Myndir: whitehouse.gov
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu








