Sverrir Halldórsson
Sam Kass lætur af störfum sem chef í Hvíta Húsinu
Yfirmatreiðslumaður hjá Obama Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að láta af störfum og snúa sér að fjölskyldu sinni.
Sam Kass 34 ára hefur verið einkakokkur fyrir Obama fjölskylduna síðastliðinn 6 ár og hefur starf hans verið öllu meira en að elda fyrir fjölskylduna því hann hefur verið ötull með frú Obama í að innleiða hollari mat í skólum landsins.
Sam Kass kynntist þeim Obama hjónum 2008 þegar hann var fenginn til að gera matinn í hvíta húsinu hollari og hefur í áranna rás myndast góður vinskapur með þeim sem er kannski best lýst með því að Sam Kass gifti sig í haust og Obama afbókaði allt þennan dag og mætti í brúðkaupið.
Myndir: whitehouse.gov
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla