Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Þessi matseðill var í kvöldverðarhófi Friðarverðlaun Nóbels 2014

Birting:

þann

Grand hótel

Grand hótel í Ósló í Noregi

Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í október s.l. var boðið upp eftirfarandi matseðil og vín:

Untitled-1

Chicken terrine with anise, cumin, chili and coriander, mango chutney, fried spinach, sour cream from Røros with chili, lemon and anise

Grilled scallops from Freya, pickled carrot and cucumber, fried savoy cabbage, mango curd

Aquavit sorbet

Breast of duck from Gårdsand
Baba Ganuosh, fried parsnip and potato chips with pepper, pumpkin cream, cream- and nut sauce with lime leaves

Milk Burfi
crispy rice cake with saffron, mango chutney, pistachios, guava sorbet

Boðið var upp á eftirfarandi vín:

Moët & Chandon, Grand Vintage 2006
Prüm Graacher, Himmelreich Riesling Spätlese 2012
Grans-Fassian, Mineralschiefer Riesling 2013
Cloudy Bay, Pinot Noir 2011
Rabl, Riesling Trochenbeerenauslese 2007

 

Myndir: grand.no

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið