Sverrir Halldórsson
Þessi matseðill var í kvöldverðarhófi Friðarverðlaun Nóbels 2014
Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í október s.l. var boðið upp eftirfarandi matseðil og vín:
Chicken terrine with anise, cumin, chili and coriander, mango chutney, fried spinach, sour cream from Røros with chili, lemon and anise
Grilled scallops from Freya, pickled carrot and cucumber, fried savoy cabbage, mango curd
Aquavit sorbet
Breast of duck from Gårdsand
Baba Ganuosh, fried parsnip and potato chips with pepper, pumpkin cream, cream- and nut sauce with lime leaves
Milk Burfi
crispy rice cake with saffron, mango chutney, pistachios, guava sorbet
Boðið var upp á eftirfarandi vín:
Moët & Chandon, Grand Vintage 2006
Prüm Graacher, Himmelreich Riesling Spätlese 2012
Grans-Fassian, Mineralschiefer Riesling 2013
Cloudy Bay, Pinot Noir 2011
Rabl, Riesling Trochenbeerenauslese 2007
Myndir: grand.no
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla